
Vítamín
Hár-húð og naglavítamín
Saga Natura Kollagen 90stk
Kollagen er fæðubótarefni sem byggir upp bandvef og húð. Kollagen er eitt mikilvægasta uppbyggingarprótein líkamans og getur haft góð áhrif á liðverki, húð, hár og neglur.
2.598 kr.
Vöruupplýsingar
Kollagenið er fæðubótarefni frá Saga Natura er unnið úr þorskroði. Þorskurinn er veiddur í Norður-Atlantshafi. Kollagen er eitt mikilvægasta uppbyggingarprótein líkamans sem byggir bæði upp bandvef og húð. Kollagen er að finna í öllum liðum, vöðvum og beinum og er jafnframt algengasta prótein í líkamanum. Kollagen er einnig að finna í húð, hár og nöglum. Eftir 25 ára aldur fer náttúruleg kollagen framleiðsla í líkamanum að minnka. Rannsóknir benda til þess að inntaka kollgens geti minnkað liðverki, ásamt því að hafa góð áhrif á húð, hár og neglur. C-vítamín stuðlar að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi húðar.
Notkun
Tekin eru 3 hylki daglega
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Saga Natura ehf
Innihaldslýsing
Vatnsrofið fisk kollagen úr Norður-Atlantshafs þorski (Gadus marhual, askorbín sýra (C-vítamín), hýalúrónsýra, magnesíum sterat, hylki úr jurtabeðmi (HPMC).