
Vöruupplýsingar
Þessi kröftuga blanda samanstendur af 8 tegundum B vítamína auk C vítamíns sem eykur upptöku B9 eða Fólínsýru í líkamanum. B vítamínin er vatnsleysanlegt og því mikilvægt að taka inn reglulega. B vítamín stuðla að eðlilegri starfsemi tauga- og ónæmiskerfisins . B vítamín er mikilvægt til inntöku gegn streitu og álagi vegna jákvæðra áhrifa B vítamína á taugakerfið. B vítamín hefur einnig gríðarlega góð áhrif á búð og hár heilsu. Hágæða B12 (Methylcobalamin) er partur af blöndunni sem hefur gríðarlega góð áhrif á orku. Hylkin eru úr jurtabeðmi og innihalda engin skaðleg aukaefni.
Notkun
Takið 1-2 hylki á dag með mat eða vatnsglasi
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Kavita ehf
Innihaldslýsing
B1 vítamín (Þíamín), B2 vítamín (Ríbóflavín), B3 vítamín (Niacinamide, Inositol hexanicotinate), B5 vítamín (Pantóþensýra (Ca Pantothenat)), B6 vítamín (Pyridoxal (Pyridoxal-5-phosphate), Pyridoxin HCl), B7 vítamín (Bíótín), B9 vítamín (Fólat (5-methyl tetra hydrofolate glucosamine salt)), B12 vítamín (Kóbalamín (Methylcobalamine)), C vítamín (Askorbínsýra)