
Vítamín
Andoxunarefni
Iceland Harvest Astaxanthin 8 mg 30 töflur
Astaxanthin er náttúrulegt karótínóíð sem finnst hvergi í eins ríku mæli og í örþörungum sem kallast Haematococcus pluvialis og hefur það að jafnaði mun meiri andoxunargetu en Astaxantin sem búin eru til með öðrum aðferðum.
3.698 kr.
Vöruupplýsingar
"Astaxanthin er gríðarlega öflugt andoxunarefni sem lengi hefur verið þekkt fyrir heilsueflandi eiginleika sína á mannslíkamann. Þetta efni hefur mikið verið rannsakað og sýna klínískar rannsóknir ýmis jákvæð áhrif fólgin inntöku.
Astaxanthin er náttúrulegt karótínóíð sem finnst hvergi í eins ríku mæli og í örþörungum sem kallast Haematococcus pluvialis og hefur það að jafnaði mun meiri andoxunargetu en Astaxantin sem búin eru til með öðrum aðferðum."
Notkun
1 hylki á dag með vatnsglasi.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan