Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Járn

Vitabiotics Feroglobin Slow Release 30stk

Járn stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa og eðlilegri vitsmunastarfsemi.

1.698 kr.

Vöruupplýsingar

Handhæg hylki sem fara vel í maga. Járn stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa og eðlilegri vitsmunastarfsemi. Hæg seyting bætiefna tryggir minni ertingu í maga. Inniheldur einnig zink, kopar og B vítamín

Notkun

1 hylki á dag tekið með aðal máltíð dagsins. Tekið inn með köldu vatni eða drykk. Má ekki tyggja.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Icepharma