
Vöruupplýsingar
Fullkominn stuðningur fyrir þá sem eru að glíma við mjólkuróþol. Háþróuð samsetning ensíma sem hafa það sérstaklega að markmiði að hjálpa líkamanum að brjóta niður laktósa og kasein (mjólkur prótein) sem getur valdið vandamálum í meltingu hjá mörgum. Ensímin í Lacto eru unnin með sérstakri aðferð sem kallast Thera-Blend og gerir það að verum að ensímin haldast virk í gegnum allt meltingarferlið til þess að hámarka árangur
Notkun
1 hylki fyrir máltíð
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan
Innihaldslýsing
Lactase, Amylase Thera-Blend, Protease Thera-blend, Glucoamylase, Maltase, Lipase Thera-blend, Cellulase Thera-blend, Alpha Galactosidase, Invertase, 100% Vegan capsules (cellulose, water).