Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Orka

SOLARAY Fermented Lion's Mane 1000mg 60stk

Lion‘s Mane sveppurinn er þekktur fyrir að hafa góð andoxandi áhrif á líkamann ásamt því að vera talinn styrkja ónæmiskerfið, hugræna virkni og auka getu líkamans til þess að takast á við stress.

2.898 kr.

Vöruupplýsingar

Lion‘s Mane getur haft bólgueyðandi áhrif og telja vísindamenn að það ásamt virkni sveppsins á heilafrumurnar geti stuðlað að því að draga úr kvíða og stressi. Rannsóknir á dýrum hafa einnig sýnt að Lion‘s Mane geti hjálpað við taugaskaða í líkamanum ásamt því að draga úr líkum á alvarlegum heilaskaða eftir heilablóðfall. Sveppurinn getur einnig verndað meltingarveginn, hjálpað gegn magasárum og frumrannsóknir sýna að hann geti dregið úr vexti H. pylori bakteríunnar í meltingarvegi..

Notkun

2 hylki daglega með glas af vatni eða máltíð Magn: 60 hylki

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa