Vöruupplýsingar
Króm, einkum í píkólínat formi, er nauðsynlegt snefilefni fyrir efnaskipti líkamans þar sem það á stóran þátt í blóðsykurstjórn og gegnir mikilvægu hlutverki í efnahvörfum fitu og próteina. Þannig stuðlar króm að stöðugum blóðsykri auk varðveislu og uppbyggingu vöðvamassa. Það er einnig talið vernda gegn hjarta-og æðassjúkdómum og styðja ónæmiskerfið. Efnaskiptavilla, álag og mikil áreynsla geta aukið þörf líkamans fyrir króm.ónæmiskerfinu og andoxun. Sink er þó oftast tekið til að draga úr lengd öndunarfærasýkinga og kvefs. Píkolínat formið frásogast betur.
Notkun
Ráðlagður dagskammtur er ein tafla á dag.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Kavita ehf
Innihaldslýsing
Króm Pikólínat 200 mcg
