Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Zink

Protis Sínk Pikolínat 90 töflur

Stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins

2.298 kr.

Vöruupplýsingar

Sink er lífsnauðsynlegt steinefni sem er mikilvægt fyrir virkni hundruða ensíma. Þar af leiðandi gegnir það fjölmörgum hlutverkum svo sem í heilastarfsemi, ónæmiskerfinu og andoxun. Sink er þó oftast tekið til að draga úr lengd öndunarfærasýkinga og kvefs. Píkolínat formið frásogast betur.

Notkun

Takið 1-2 hylki á dag með mat eða vatnsglasi

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Kavita ehf

Innihaldslýsing

Sink píkólínat 20 mg