
Vöruupplýsingar
Fyrir liði, brjósk og bein.
Notkun
Takið 2-3 hylki á dag með mat eða vatnsglasi
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Kavita ehf
Innihaldslýsing
SeaCol (Icelandic Cod Collagen) 750 mg, Glucosamine Sulfate 405 mg, Glucosamine HCI 405 mg, C – vítamin 50 mg, D3 – vítamín 45 µg, Mangan (Manganese gluconate) 15 mg