Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Fitusýrur

Dropi Lýsi Spearmint 90 Hylki

Dropi þorskalýsi er kaldunnið til að varðveita alla náttúrulega eiginleika olíunnar, einungis er notast við nýveiddan Atlantshafsþorsk (Gadus morhua).

5.298 kr.

Vöruupplýsingar

Dropi þorskalýsi er kaldunnið til að varðveita alla náttúrulega eiginleika olíunnar, einungis er notast við nýveiddan Atlantshafsþorsk (Gadus morhua). Engum gerviefnum eða viðbættum vítamínum er bætt við olíuna. Þorskalýsi af hreinustu gerð beint úr sjó. Hylkin eru gerð úr fisk gelatíni. Spearmint þykknið sem er notað til að bragðbæta er lífrænt.

Notkun

Ráðlagður dagskammtur er 3 hylki á dag (1500 mg)

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: True Westfjords ehf