Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Freyðivítamín

Happy Hydrate Hydation Xpress Mixed Berries 10stk

Endurheimt, vinna, hlaup, lærdómur, göngur, golf, keppni og lengi mætti áfram telja. Söltin koma þér í vökvajafnvægi, vítamínin stuðla að bættri einbeitingu (og margt fleira). Sykurinn flýtir fyrir upptöku efnanna og kemur þér í betra vökvajafnvægi fyrr. Ekki láta daginn sigra þig, sigraðu daginn með Hydration Xpress.

2.098 kr.

Vöruupplýsingar

Að drekka bara vatn fyrir vökvajafnvægi er ekki alltaf nóg. Steinefnin hjálpa til við að stýra flutningi vökva inn og út úr frumunum, sem tryggir að frumur líkamans starfi rétt. Natríum hjálpar til við að viðhalda vökvastigi og stjórna blóðþrýstingi. Kalíum spilar mikilvægt hlutverk í að viðhalda hjartaheilsu og vöðvastarfsemi. Skortur á magnesíum getur leitt til krampa og þreytu, en með réttum skammti getur þú aukið orkuna þína og komið í veg fyrir slappleika. Þess vegna er mikilvægt að bæta við nauðsynlegum steinefnum eins og natríum, kalíum og maggnesíum til að viðhalda fullkomnu vökvajafnvægi

Notkun

Blandið einni stiku í 3-500 ml af vatni annaðhvort í brúsa eeða í glas.

Innihaldslýsing

Virk efni (trí-magnesíumsölt af sítrónusýru, dextrósi, trí-kalíumsölt af sítrónusýru, trí-natríumsölt af sítrónusýru, natríumklóríð, askorbínsýra, nikótínamíð, kalsíum-D-pantóþenat, pýridoxínhýdróklórið, ríbóflavínhýdróklóríð, sýanókóbalamín), kekjavarnarefni (trí-kalsíumfosfat, magnesíumsterat), bragðefni (náttúruleg sítrónu- og límónubragðefni, rebaudíósíð A (stevíól glýkósíð, sítrónusýra)