
Vöruupplýsingar
Lion’s Mane Lion's mane er sveppategund sem hefur lengi verið notuð sem fæða og jurtalyf í hefðbundinni kínverskri læknisfræði til að viðhalda heilbrigðu taugakerfi og almennri vellíðan. Nýjar vísbendingar benda til þess að Lion's mane geti bætt hugræna virkni og dregið úr kvíða, streitu og depurð. Lion's mane inniheldur beta-glúkan fjölsykrur sem hafa ónæmisstyrkjandi áhrif.
Notkun
2 hylki daglega með mat
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Icepharma
Innihaldslýsing
Lion's mane inniheldur beta-glúkan fjölsykrur sem hafa ónæmisstyrkjandi áhrif. Lífrænn Lion’s mane útdráttur 1000 mg. Lion's mane inniheldur beta-glúkan fjölsykrur sem hafa ónæmisstyrkjandi áhrif.
Organicv Lion´s Mane musshroom extract, Vegetable Polysaccharide (capsule) and Organic Inulin Powder.