
Vöruupplýsingar
Lion’s Mane hefur verið notaður öldum saman sem lækningarsveppur til að styðja við heilastarfsemi og taugakerfi. Nútímalegar rannsóknir benda til að þessi einstaki sveppur geti eflt einbeitingu, minni og andlega skýrleika. Hentar vel í námi, vinnu og daglegum verkefnum þar sem skýr hugsun og gott minni skipta máli.
Notkun
1-2 hylki á dag.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa