
Vöruupplýsingar
Getur hjálpað til við að styðja við heilbrigt saltsýrumagn í maga sem á það til að lækkað með aldrinum. Pepsín er lykil meltingarensím sem getur hjálpað til við að styðja við niðurbrot og frásog próteina og annarra næringarefna. Mælt er með betaín hýdróklóríði af sumum læknum sem viðbótar uppspretta saltsýru fyrir fólk sem hefur skort á magasýruframleiðslu
Notkun
1 hylki daglega með mat.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Betaine HCI, Pepsin, Vegetable Cellulose Capsule, Rice Flour, Magnesium Stearate and Maltodextrin.