
Vöruupplýsingar
Fyrir ró og djúpan svefn. Inniheldur sítrónumelissu, garðabrúðu, kamillu, humla, grænt te með L-theaníni, magnesíum glycínat og B-vítamínblöndu. Áhersla á slökun fyrir svefn og betri svefngæði. Sérstaklega hentug fyrir þau sem eiga erfitt með að sofna eða vakna oft um nætur.
Notkun
Fyrir 18 ára og eldri Takið 2 töflur 2 klukkutímum fyrir svefn
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan
Innihaldslýsing
Citronmelisse ekstrakt (Melissa officinalis L.), fyldemiddel (mikrokrystallinsk cellulose, tværbundet natriumcarboxymethylcellulose), grøn te ekstrakt (Camellia sinensis L.), magnesiumbisglycinat, baldrianrod ekstrakt (Valeriana officinalis L.), humle ekstrakt ( Humulus lupulus L.), kamilleblomst ekstrakt (Matricaria chamomilla L.), overfladebehandlingsmiddel (magnesiumsalte af vegetabilske fedtsyrer, hydroxypropylmethylcellulose, glycerol), antiklumpningsmiddel (siliciumdioxid), lang peber ekstrakt (Piper longum L.), pyridoxin, thiaminmononitrat, methylcobalamin, riboflavin.