
Vöruupplýsingar
Ró fyrir líkama og sál. Róandi magnesíum bisglýsínat fyrir svefn, kvíða og vöðvaspennu. Magnesíum bisglýsínat er einstaklega milt og nýtist líkamanum hratt og vel – án þess að erta meltingu. Það styður við vöðva, taugakerfi og orkujafnvægi og er þekkt fyrir að hafa róandi áhrif á miðtaugakerfið. Magnesíum bisglýsínat getur hentað vel við kvíða, svefnleysi, vöðvaspennu eða hausverk og fyrir þá sem vilja náttúrulegan stuðning við slökun og endurheimt. Formúlan inniheldur einnig svartan pipar til að auka upptöku.
Notkun
3 hylki á dag
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Kavita
Innihaldslýsing
Magnesium (elemental) 220 mg