
Vöruupplýsingar
Meltingargerlar Adultvärn® - fyrir daglega notkun. Inniheldur 15 milljarðar mjólkursýrugerla úr 9 ólíkum stofnum. Þarf ekki að geyma í kæli.
Värn er vörulína af markvissum fæðubótarefnum með mjólkursýrugerlum sem hafa verið þróaðir með innsýn í þarfir fólks á öllum æviskeiðum. Vörurnar ná bæði til daglegrar notkunar og aðstæðna þar sem þörf er á sértækari stuðningi. Mjólkursýrugerlastofnarnir í hverri vöru eru valdir af kostgæfni með tilliti til einstaklingsins, því samsetning gerla í líkamanum er einstök og breytist stöðugt yfir ævina.
Í Värn vörulínunni er lögð sérstök áhersla á magn mjólkursýrugerla og fjölbreytni stofna, þar sem það eru lykilatriði við val á réttri vöru fyrir daglegt líf.
Notkun
1 tafla á dag með máltíð
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Icepharma