
Vöruupplýsingar
Ashwagandha rótin er stundum kölluð konungur jurtaríkisins. Hún hefur verið notuð sem hressingarmeðal og streitulosandi bætiefni í margar aldir. Ashwagandha rótin er talin geta bætt svefngæði og streitustjórnun, stuðlað að betri einbeitingu, minni og bættri líkamlegri frammistöðu.
Notkun
1 hylki á dag
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
Ashwagandha Root Extract, Capsule Shell (Hydroxypropylmethylcellulose), Microcrystalline Cellulose, Anticaking Agents (Silicon Dioxide, Vegetable Source Magnesium Stearate).