
Vöruupplýsingar
Náttúruleg blanda með magnesíum sem hjálpar líkamanum að slaka á og stuðla að góðum nætursvefni. Inniheldur einnig kamillu og hjartafró.
Notkun
Ráðlagður neysluskammtur er 2 hylki á dag. Takist 30 mínútum fyrir svefn.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Icepharma
Innihaldslýsing
Magnesíum (magnesíum bíglýsínat), útdráttur úr hjartafró 10:1 (lauf af sítrónumelissu), maltódextrín, kamillu útdráttur 5:1 (blóm), magnesíum sterat, HPMC jurtahylki.
Magnesium 84 mg, Lemon balm extract 10:1 430 mg, Chamomile extract 5:1 110 mg