
Vöruupplýsingar
Magnesíum glýsínat er steinefni sem getur stuðlað að slökun, bætt svefn og dregið úr vöðvaspennu og streitu. Hágæða form með framúrskarandi upptöku sem hjálpar líkamanum að ná jafnvægi og vellíðan á náttúrulegan hátt. Hágæða íslensk framleiðsla.
Notkun
Ráðlagður neysluskammtur er 2 hylki á dagsem innihalda 1570 mg magnesíum glýsínat, sem samsvarar 220 mg af hreinu magnesíum.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Saga Natura ehf
Innihaldslýsing
Magnesíum bisglýsínat, hylki úr jurtabeðmi (HPMC), magnesíum sterat