Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Melting

Enzymedica Digest Gold 45stk

Digest Gold er að jafnaði 20 sinnum sterkara en aðrar gerðir meltingarensíma og er verðlaunavara byggð á einkaleyfisvarinni aðferð sem kallast Therablend. Hentar Vegan.

7.398 kr.

5.548 kr.

Vöruupplýsingar

Digest Gold er þróaðasta meltingavaran frá Enzymedica og sú söluhæsta í Bandaríkjunum til margra ára. Það er sérstaklega gott fyrir þá sem glíma við (fjölþætt) meltingarvandamál, þurfa stuðning við starfsemi gallblöðrunna og/eða vilja bestu og virkustu meltingarensím sem völ er á. Meltingarensím hjálpa þér að brjóta niður fæðuna og melta betur. Digest Gold er að jafnaði 20 sinnum sterkara en aðrar gerðir meltingarensíma og er verðlaunavara byggð á einkaleyfisvarinni aðferð sem kallast Therablend. Hentar Vegan.

Notkun

1 hylki með máltíð, notist eftir þörf.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Artasan ehf

Innihaldslýsing

Amylase Thera-blend , Protease Thera-blend , Glucoamylase, ATPro (ATP, Magnesium citrate, Phytase, CoQ10), Alpha Galactosidase , Cellulase Thera-blend , Lipase Thera-blend , Lactase , Beta Glucanase , Maltase , Xylanase , Invertase , Pectinase (w/Phytase) , Hemicellulase , 100% Vegetarian capsule (cellulose water). Contains no egg, dairy, preservatives, salt, sucrose, soy, wheat, yeast, nuts, corn, gluten, casein, potato, rice, artificial colors or flavors. Enzymedica does not use ingredients produced using biotechnology. No Fillers added