Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Liðir og bein

Kísill GeoSilica Repair 300ml

Náttúrulegur kísill sem stuðlar að eðilegri myndum bandvefns

5.698 kr.

Vöruupplýsingar

Kísill frá GeoSilica inniheldur 100% náttúrulegan jarðhitakísil og mangan í hreinu íslensku vatni. Mangan styrkir bæði bein og liðamót. Einnig stuðlar mangan að eðlilegri myndun bandvefs á borð við sinar, liðbönd og húð.

Notkun

10 ml (1 msk) dagleg inntaka Geymist í kæli eftir opnun og notist innan 3 mánaða. Varan er ekki ætlum ófrískum konum.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: GeoSilica Iceland Hf

Innihaldslýsing

Vatn, jarðhitakísill, mangansúlfat eindýdrat