Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Hár-húð og naglavítamín

ICEHERBS Húð Hár og Neglur 60stk

100% ÍSLENSKAR ÞARATÖFLUR SEM STYRKJA HÚÐ HÁR OG NEGLUR

2.598 kr.

Vöruupplýsingar

Öflugar þaratöflur sem samanstanda af tveimur sæþörungum Ascophyllum nodosum og Laminaria digitata. Þessi blanda er talin hafa góð og nærandi áhrif á húð, hár og neglur. Þaratöflurnar hafa hreinsandi áhrif á likamann og inniheldur blandan ríkulegt magn steinefna og trefja ásamt joði. Þaratöflurnar eru framleiddar úr 100% íslenskum þara sem safnað er á sjálfbæran hátt á vestfjörðum.

Notkun

Takið 1 hylki á dag með vatni

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Kavita ehf

Innihaldslýsing

Varan inniheldur 60 hylki. Hvert hylki inniheldur: Íslenskir sæþörungar 580 mg. Engin aukaefni Hylkin eru úr jurtabeðmi (vegan).