Vöruupplýsingar
Fólinsýra (Folic Acid), eða fólat, er í B-vítamín fjölskyldunni og er einnig kallað B9. Konum er ráðlagt að innbyrða a.m.k. 0,4 mg af fólinsýru á dag. Fólat stuðlar að eðlilegum efnaskiptum að því er varðar hómósystein og eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Fólat stuðlar einnig að því að draga úr þreytu og hefur hlutverki að gegna við frumuskiptingu. Hjá þunguðum konum stuðlar fólat að vefjavexti. Vegan. 250 stk.
Notkun
1 tafla á dag með mat. Geymist á köldum og þurrum stað eftir opnun.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Icepharma ehf
Innihaldslýsing
Microcrystalline Cellulose, Stearic Acid (vegetable source) and Magnesium Stearate (vegetable source).


