
Vöruupplýsingar
Anti Leg Cramp er bætiefni gegn krömpum í fótum. Anti Leg Cramps samanstendur af blöndu af Magnesium Hydroxide, upprunin úr Dauðahafinu ásamt B 6 vítamíni sem eykur upptöku þess og E vítamíni sem þekkt er að uppræti næturkrampa sem orsakast af lélegu blóðflæði og hefur góð samverkandi áhrif með magnesíum.
Notkun
1-2 hylki á dag fyrir svefn. Hentar 12 ára og eldri.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
Magnesium Oxide Monohydrate (úr Dauðahafinu), E vítamín, B6 vítamín (pyridoxine), Silica Dioxide