Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Barnavítamín

Natures Aid Kidz Pro-5 Meltingargerlar 90g

Kidz PRO er sykurlaus góðgerlablanda í duft formi fyrir börn á aldrinum 1-12 ára. Bragðlaust og Vegan.

2.698 kr.

Vöruupplýsingar

Kidz PRO er sykurlaus góðgerlablanda í duft formi fyrir börn á aldrinum 1-12 ára. Verðlauna vara sem er auðveld í notkun og inniheldur 8 bakteríustofna sérvalda af sérfræðingum. Góðgerlarnir eru án allra bragð-, litar- og rotvarnarefna. Kidz Pro er bragðlaust duft sem má bæta við pela, jógurt, grautinn, morgunkornið eða það sem hentar. Vegan góðgerlar.

Notkun

Hálf teskeið (1.5g) daglega fyrir börn 1-5 ára. 1 teskeið (3g) daglega fyrir börn 6-12 ára. Má blanda við matvæli eða vökva. Notist innan 4 mánaða frá opnun.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Artasan ehf

Innihaldslýsing

Maltodextrin, Bifidobacterium lactis, Lactiplantibacillus plantarum, Lacticaseibacillus rhamnosus, Streptococcus thermophilus, Lacticaseibacillus casei, Lactobacillus acidophilus sensu stricto, Bifidobacterium infantis, Limosilactobacillus reuteri.