
Vöruupplýsingar
After Party er bætiefni gegn þynnku, það inniheldur náttúrlegan kaktus og rósepla extract ásamt nauðsynlegum næringar- og steinefnum. Blanda þessara efna hjálpar til við að vinna á móti vökvatapinu sem á sér stað í líkamanum við áfengisneyslu og draga úr þreytu og vanlíðan daginn eftir.
Notkun
2 töflur með fyrsta drykk og 2 töflur fyrir svefn.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
Inniheldur náttúrlegan kaktus og rósepla extract, L-glutamine400 mg, L-cysteine, succinic acid, fumaric acid, potassiumchloride, B1,2,6 og B12 vítamín, fólinsýru, bíótín, pantothensyre og magnesíum.