
Vítamín
Hár-húð og naglavítamín
New Nordic Hair Gro 60stk
Hair Gro er náttúrulegt bætiefni sem stuðlar að eðlilegum hárvexti ásamt því að styrkja hárið.
4.898 kr.
Vöruupplýsingar
Hair Gro er náttúrulegt bætiefni sem stuðlar að auknum hárvexti. inniheldur Procyanidin B2 úr eplum en rannsóknir hafa sýnt fram á að náttúrulega form þessa efnis auki hárvöxt. Ásamt olíu úr ávexti pálmatrésins, en þessi ávöxtur inniheldur tocotrienol, efni sem er í E-vítamín fjölskyldunni og er þekkt fyrir að hafa jákvæð áhrif á almenna heilsu og sérstaklega öflugt vítamín fyrir hársvörðinn og hársekkina (hárrótina) þar sem ný hár myndast. Hair Gro™ inniheldur einnig hirsi, efltingu, amínósýrur, bíótín og sink, allt efni sem styrkja hárið og stuðla að eðlilegum hárvexti.
Notkun
2 töflur á dag með máltíð fyrir 12 ára og eldri.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Artasan ehf
Innihaldslýsing
Palm oil extract (Elaeis guineensis L.), apple extract (Malus domestica L.), millet extract (Panicum miliaceum L.), horsetail extract (Equisetum arvense L.), capsule material (hydroxypropylmethyl cellulose), L-methionine, anti-caking agent (silicon dioxide), bulking agent (microcrystalline cellulose), glazing agent (magnesium salts of fatty acids), zinc oxide, D-biotin.