Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Svefn

New Nordic Melissa Dream 40stk

Melissa Dream er náttúrulegt bætiefni sem getur aukið svefngæði.

2.898 kr.

Vöruupplýsingar

Melissa Dream er náttúrulegt bætiefni sem getur aukið svefngæði. Þetta samsetta bætiefni hefur verið þróað sérstaklega til að styðja við góðan nætursvefn án sljóvgandi áhrifa. Góður nætursvefn er grundvöllur fyrir því að einstaklingar vakni endurnærðir daginn eftir. Melissa Dream inniheldur sítrónumelissu sem leggur sitt af mörkum fyrir eðlilegan og góðan nætursvefn. Varan inniheldur einnig kamillu, gænt te með L-theanine. Melisssa Dream er ríkt af B vítamínum (B1, B2, B6 og B12) og Magnesíum.

Notkun

2 töflur á dag klst. fyrir svefn.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Artasan ehf

Innihaldslýsing

Lemon balm leaf (Melissa officinalis L.), filler microcrystalline cellulose, di-calcium phosphate), mineral (magnesium xide), camomile flower extract (Matricaria chamomilla L.), L-theanine, disintegrator (crosslinked sodium carboxymethyl cellulose), coating agents (magnesium salts of fatty acids, hydroxypropylmethyl cellulose), vitamins (nikotinamide, pyridoxinehydrochloride, riboflavin, thiaminemononitrate, cyanocobalamin) anti caking agent (silicon dioxide).