Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Járn

Probi Female 60 jurtahylki

Probi® Female – mjólkursýrugerlar, járn, C-vítamín og fólasín – fyrir aukna járnupptöku, hentar einnig á meðgöngu.

5.198 kr.

Vöruupplýsingar

Probi® Female inniheldur einn af mest rannsökuðu mjólkursýrugerlum heims sem á hafa verið gerðar yfir 50 klínískar rannsóknir.

Í fjölmörgum þeirra hefur verið sýnt fram á ýmiskonar heilsusamleg áhrif og þ.á.m. aukna upptöku (aukið frásog) á járni í meltingarvegi.

Varan inniheldur einnig járn, fólasín og C-vítamín.

Notkun

1 hylki á dag

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Artasan ehf

Innihaldslýsing

Maíssterkja, maltódextrín, mjólkursýrugerlar (Lactobacillus plantarum 299v, maltódextrín), hylki (hýdroxýprópýlmetýlsellulósa), járn (járnfúmarat), C-vítamín (L-askorbinsýra), kekkjavarnarefni (magnesíumsölt af fitusýrum, kísildíoxíð), húðunarefni (etýlsellulósi, sellulósaduft), fólasín (teróýlmónóglútamínsýra).