
Vöruupplýsingar
Öflugur D vítamín úði sem frásogast og nýtist hratt og vel. Styrkir ónæmiskerfið gegn flensu og kvefi. Nauðsyn fyrir eðlilega þyngdarstjórnun. Styður við góða andlega heilsu. Nauðsyn fyrir sterk bein og tennur
Fyrir hverja er Nordaid D vítamín munnúði?
- Alla sem vilja tryggja nægar D vítamínbyrgðir líkamans
- Þá sem eru með D vítamín skort
- Alla sem eiga erfitt með, eða vilja ekki taka töflur eða hylki
- Þá sem vilja tryggja að vítamínið nýtist líkamanum sem skyldi
- Alla aldurhópa frá 12 ára aldri.
Notkun
Einn úði á dag gefur 4000IU af D3 vítamíni. Þegar munnúðinn er notaður í fyrsta skipti er gott að ýta nokkrum sinnum á úðahausinn til að fá vökvann upp í rörið. Hristið glasið fyrir notkun. Úðið undir tunguna eða innan á kinnina.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Avita ehf
Innihaldslýsing
D3 Cholecalcepherol - 4000IU í einum úða.
Að auki: Hreinsað vatn, stevía, sítrónusafi, akasíu gúmmí, kalíumsorbat, sólblómalesitín, xanthan gúmmí, mintu ilmkjarnaolía.