Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Magnesíum

Ultractive Magnesíum 30stk

Ultractive magnesíum töflurnar innihalda hátt magn magnesíum og leysast hratt upp.

2.598 kr.

Vöruupplýsingar

Ultractive magnesíum töflurnar innihalda mikið magn af magnesíum og leysast hratt. Ultractive magnesíum notar "solugel" tækni sem gerir það að verkum að frásögið verður hraðar en ella.

Notkun

1 tafla á dag með eða án mat (helst á morgnana) Taka má aðra töflu síðdegis ef þörf krefur. Töfluna má gleypa, mylja eða leysa upp í glasi af vatni. 30 töflur í pakkningunni

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Alvogen

Innihaldslýsing

630 mg af magnesíum glýserófosfat og -oxíð sem gefur 200 mg af frumefninu magnesíum. Auk þess inniheldur Ultractive 1 mg af B6 vítamíni.