Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Háls, nef og eyru

GSE-Liquid 59ml

Droparnir eru blandaðir út í vatn og drukknir til varnar pestum og matarsýkingum, en eru til margra hluta nýtilegir.

3.298 kr.

Vöruupplýsingar

GSE droparnir eru til margra hluta nýtilegir. Droparnir eru blandaðir út í vatn og drukknir til varnar pestum og matarsýkingum. Frábærir á ferðalögum til að verjast matareitrun. Gott við kandída ofvexti og öðru þarmaflóruójafnvægi. Frábærir í heimilisstörfin! Sniðugt að blanda með vatni í spreybrúsa og nota til að sótthreinsa og þrífa yfirborð, t.d. í eldhúsi og á baðherbergi. Gott að setja nokkra dropa með í þvottavélina til að koma í veg fyrir og vinna bug á myglu.

GSE eða greipaldin extrakt er unnið úr fræjum og aldinkjöti greipaldins. Það er oft kallað sýklalyf náttúrunnar enda hefur það breiðvirka sýklahamlandi virkni án aukaverkana. Nutribiotic eru í fremstu röð við framleiðslu GSE en frá þeim má fá nokkrar frábærar vörur sem ættu að vera til á hverju heimili.

Notkun

5-15 dropum blandað við vatn eða safa, 1x á dag. Drekkið með mat.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa

Innihaldslýsing

Vegetable glycerine (67%) and grapefruit seed extract (33%). Gluten Free • Made without: GMOs, milk, soy, eggs, yeast, wheat, corn, rose hips, peanuts, tree nuts, fish, crustacean shellfish, animal products, fillers, binders, lubricants, starch, sweeteners, colorings, flavorings, and preservatives.