Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Detox

Betulic Birkilauf töflur 110stk

Betulic er talið hraða efnaskiptunum, losa bjúg, afeitra og draga úr bólgum

4.198 kr.

Vöruupplýsingar

Betulic birkilaufstöflurnar innihalda 98% birkilaufsduft. Betulic er talið hraða efnaskiptunum, losa bjúg, afeitra og draga úr bólgum. Birkilauf eru talin hafa góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð.

Notkun

Ráðlagður dagskammtur eru 2 til 4 töflur

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Birkiaska