
Vöruupplýsingar
CC Flax – frábært til að stuðla að hormónajafnvægi á heilbrigðan hátt
Mikil virkni gegn bjúg. Gott til að grennast og viðhalda kjörþyngd, styrkir blöðru og þvagkerfi. Styrkir rétta starfsemi ristilsins. Öflugt gegn vökvasöfnun og bjúg. Fjöldi rannsókna sýnir mikla virkni við að draga úr aukakílóum
Notkun
1 tsk kúfuð skeið út á t.d. AB mjólk, grautinn eða í vatn/safa fyrri part dags.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Celsus
Innihaldslýsing
Certified Organic Milled NZ Flaxseed (65%), Certified Organic Milled Cranberry seed (20%), Calcium (Lithothamnion calcareum) powder (15%). No added dairy, soy, gluten or wheat.