Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Orka

Guli Miðinn Artic Root 100stk

Andleg líðan, Artic Root, Einbeiting, Kyngeta, Orka

3.698 kr.

Vöruupplýsingar

Artic Root inniheldur 300 mg af Burnirót sem er extract og gerir það að verkum að virknin verður sambærileg 3000 mg. Artic Root er líklega talið fljótvirkasta náttúruefnið til að auka andlegt jafvægi Artic Root hefur margar klínískar rannsóknir á bak við sig. Artic Root er einnig þekkt sem rhodiola sem er jurt sem hefur lengi verið þekkt sem lækningajurt. Artic Root er ráðlagt að taka hana frekar fyrri part dags. Artic Root er vinsæl hjá þeim sem eru undir álagi t.d. námsfólki í prófatíð

Notkun

1-2 hylki á dag með mat.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa

Innihaldslýsing

Innihald í 1 hylki: Burnirót (rhodiola rosea extract 10:1) 300 mg.

Önnur innihaldsefni: Hypromellose hylki, jurta magnesíum sterat og kísildíoxíð.