Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Melting

Guli Miðinn Colon Cleanser 120stk

Góðgerlar, Melting

2.798 kr.

Vöruupplýsingar

Trefjar eru nauðsynlegar meltingunni en þær draga í sig vatn í meltingarfærunum og halda hægðunum mjúkum. Mikilvægt er að drekka nóg af vatni yfir allan daginn því annars geta husk trefjar haft þveröfug áhrif. Hægt er að taka Colon cleanser á hverjum degi til að viðhalda jafnvægi í meltingarkerfinu en það má líka nota tímabundið eftir þörfum.

Notkun

2-3 hylki á dag með 250 ml. vökva.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa

Innihaldslýsing

Innihald í 1 hylki: Psyllium husk 500mg, L.acidophilus 10milljónir gerla.

Önnur innihaldsefni: Gelatín, mysa, silicon dioxide, hreinsað vatn, magnesium stearate, talkúm.

Inniheldur mjólk.