Hoppa yfir valmynd
Vítamín

Ónæmiskerfi

Guli Miðinn Turmerik og Pipar 100stk

Bólgur, Melting, Ónæmiskerfið, Túrmerik

1.998 kr.

Vöruupplýsingar

Túrmerik er talið vera gott fyrir meltinguna og getur unnið gegn bólgum. Svartur pipar eykur upptöku þess og virkni.

Getur stuðlað að:

Betri meltingu Minni uppþembu og vindgangi Minni bólgum

Fjölmargar rannsóknir benda til þess að túrmerik geti haft öfluga bólguhamlandi virkni og því unnið á móti verkjum og óþægindum vegna bólgu. Svartur pipar eykur upptöku og virkni túrmeriks.

Notkun

1-2 hylki á dag með mat.

Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.

Ábyrgðaraðili: Heilsa

Innihaldslýsing

Innihald í 1 jurtahylki: Lífræn túrmerikrót (curcuma longa) 450mg, lífrænn svartur pipar (piper nigrum) 5mg, jurtahylki (jurtasellulósi).