Vítamín
Hár-húð og naglavítamín
SOLARAY Biotin 5000mcg 60stk
Biotin frá Solaray hefur áhrif á heilbrigði hárs, hárvöxt, hárlos og getur jafnframt dregið úr gráum hárum og myndun skalla.
3.598 kr.
Vöruupplýsingar
Bíótín hefur áhrif á heilbrigði hárs, hárvöxt, hárlos og getur jafnframt dregið úr gráum hárum og myndun skalla. Biotin styrkir líka neglur.
Skortseinkenni á Bíótíni kemur fram í hárlosi, flösu, húðexemi, óreglulegri starfsemi fitukirtla, geðdeyfð, vöðvaverkjum, þreytu og lystarleysi.
Stöðug neysla þess er mikilvæg og þar sem Biotin er vatnsleysanlegt þá safnast þar af leiðandi ekki upp í líkamanum.
Notkun
Eitt hylki á dag með mat eða glasi af vatni.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa

