
Vöruupplýsingar
Methylated fólínsýra. Formelt form sem líkaminn á betra með að nýta en venjulega fólínsýru. Margir hafa svokallaða MTHFR genastökkbreytingu sem dregur úr hæfni líkamans til að nýta synthetic fólínsýru. Því er í raun betra fyrir alla að taka þetta form því að fæstir vita af þessum breytileika en margir hafa hann.
Notkun
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa