
Vítamín
Hár-húð og naglavítamín
SOLARAY Pure Co Q10 30mg 60stk
Q10 getur aukið orku, haft góð áhrif á hjarta og æðakerfi og komið í veg fyrir ótímabæra öldrun húðar. Efnið getur einnig gagnast sem vörn gegn ákveðnum tegundum krabbameins.
3.398 kr.
Vöruupplýsingar
Q10 er náttúrulegt efnasamband sem myndast í nær öllum frumum líkamans. Q10 tekur þátt í að vinna orku úr fæðuefnum í grunnefnaskiptum frumnanna. Það er einnig andoxunarefni. Með hækkuðum aldri minnkar framleiðsla líkamans á Q10 og því mikilvægt að taka það inn í formi bætiefnis.
Notkun
Eitt hylki á dag með mat eða vatnsglasi.
Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um. Vítamín og bætiefni eru ekki ætluð til þess að lækna sjúkdóma eða að koma í veg fyrir þá og eiga ekki að koma í stað fjölbreyttrar og hollrar fæðu. Geymist þar sem börn hvorki sjá né ná til.
Ábyrgðaraðili: Heilsa
Innihaldslýsing
Coenzyme Q-10 30mg.